Hvað er í gangi?

...það eru akkúrat svona úrslit sem segja mann það að Liverpool hefur ekkert að gera ofar í deildinni - því miður!!! Erum við ekki flest sammála um það?  1 sigur í 5 deildarleikjum hjá Rauða hernum!!!
mbl.is Grétar skoraði í sigri á Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir eru aðeins miðlungslið í hinum hraða,en annars einhæfa Breska bolta.Aðeins fyrir þá sauðtryggu áhangendur sem styðja liðið hversu illa sem það spilar er það miður.Flestum hinna stendur nokkurnveginn á sama.

Sigurdur V Gudjonsson (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 20:50

2 identicon

Ég kæmist aldrei í byrjunarliðið hjá Liverpool, það þýðir að liðið er bara fjandi vel sett....

Baddi boy (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 07:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.