5.3.2012 | 08:32
3 í röð - óstöðvandi!!!
Maður farinn að hafa áhyggjur af þessu, strákarnir í Suns búningunum búnir að vinna 3 leiki
í röð núna eftir Stjörnuleikinn. Hlutfallið komið í 17 - 20 og ef vel
viðrar til körfuskota hjá strákunum það sem eftir lifir móts gæti menn
náð inn í umspil um titil. Það yrði nú saga til næsta bæjar. Nash með 19
stig og 7 stoðsendingar. Pólska sleggjan Gortat en í ham og gerði 14
stig og tók 17 fráköst. Channing Frye með tvöfalda tvennu 11 stig og 10
fráköst. Þriðji sigurleikurinn í röð og athyglisvert að í öllum þessum
leikjum hafa menn á tímibili verið allavega 10 stigum undir. Í nótt voru
það 2 þriggja stiga körfur frá Shannon Brown á mikilvægum kafla sem
tryggðu gott forskot seint í leiknum.
í röð núna eftir Stjörnuleikinn. Hlutfallið komið í 17 - 20 og ef vel
viðrar til körfuskota hjá strákunum það sem eftir lifir móts gæti menn
náð inn í umspil um titil. Það yrði nú saga til næsta bæjar. Nash með 19
stig og 7 stoðsendingar. Pólska sleggjan Gortat en í ham og gerði 14
stig og tók 17 fráköst. Channing Frye með tvöfalda tvennu 11 stig og 10
fráköst. Þriðji sigurleikurinn í röð og athyglisvert að í öllum þessum
leikjum hafa menn á tímibili verið allavega 10 stigum undir. Í nótt voru
það 2 þriggja stiga körfur frá Shannon Brown á mikilvægum kafla sem
tryggðu gott forskot seint í leiknum.
Kobe hafði betur gegn LeBron | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.