What the h...

Þetta var nú ekki það sem að maður þurfti á að halda. Víti í súginn á síðustu sekúndum leiksins. Djö...... helv.... andsk..... Jæja en það virðist vera svo að KR-liðið á nokkuð í land með að vera eitthvert yfirburðalið þetta árið - allavega miðaða við byrjunina í mótinu.
En það er nokkuð ljóst að mínir menn í ÍBV verða að spyrna fótum við botninn og vinna næsta heimaleik ef ekki á taka fólk á taugum hér á suðurhafseyjunni!!!

Áfram ÍBV alltaf alls staðar og um alla eilífð

Er viss um að þarna voru álfarnir að hafna fyrir flutninginn á steininum í steinasafn Árna Johnsen suður á Eyju. Steininn upp á land aftur og það strax í fyrramálið


mbl.is Fjórar vítaspyrnur þegar KR vann ÍBV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Gísli, einhver fótboltasérfræðingur sagði mér þegar hans lið tapaði, "þeir verða bara að fara í leikinn til að vinna"  getur verið að þeir hafi ekki gert það???

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.5.2012 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.