Sjómannadagshelgin í Eyjum 2012 - líf og fjör

Sjómannadagurinn í Eyjum 2012 er tileinkađur minningu Sigmunds Jóhannssonar teiknara og velunnara sjómanna.

 

Föstudagur 1 júní

Kl 08:00. Opna sjóaramótiđ í golfi. Alli á Guđmundi VE sér um mótiđ. Veglegir vinningar. Skráning í síma 481-2363  golf@eyjar.is  skráning og fyrirspurnir til Harđar Orra.
-  
hog@isfelag.is

Kl 14:00  Knattspyrnumót áhafna á Ţórsvellinum. Skráning í síma 869-8687

Kl. 16:00. Opnun ljósmyndasýningar Kristins Benediktssonar í Einarsstofu í Safnahúsi.

Kl. 17:00. Opnun ljósmyndasýningar Ómars Eđvaldssonar á Kaffi Varmó.

Kl 17:30 Hásteinsvöllur, minningarmót um Steingrím Jóhannesson. Gamlir jálkar og stirđir úr ÍBV og Fylki heiđra minningu kappans. Glens í hálfleik.

Kl 22:00 Addi Johnsen ásamt félögum í Akóges.

Kl 22:30 Stórtónleikar í Höllinni. Tyrkja Gudda stígur á stokk.

 

Laugardagur 2 júní.

Kl. 11:00 Fiskasafniđ. Karl Gauti Hjaltason međ fyrirlestur um stjörnufrćđi og hvenig sćfarendur til forna notuđu stjörnurnar til ađ vísa veginn. Lúđrasveitin leikur nokkur lög.

Kl. 13:00 Sjómannafjör á Básaskersbryggju.

Sr. Kristján Björnsson blessar daginn.

Kappróđur, koddaslagur, sjóhlaup, kararóđur, netabćting. Björgunarbátur á floti. Rólan verđur á sínum stađ.

Björgunarfélag Vestmannaeyja sýnir tćki og tól og klifurvegginn.

Hoppukastalar.

Ribsafari sýnir nýja bátinn og býđur upp á ódýrar ferđir.

Leikfélagiđ verđur á stađnum. Popp og flos hjá Fimleikafélaginu.

Kl. 15:00. Á bryggju Sagnheima í byggđasafni. Guggi Matt segir sjóarasögur og Arnfinnur Friđriksson ţenur nikkuna.

Kl.16:00 Foreign Monkeys međ tónleika á litla sviđi ţjóđhátíđarnefndar sem verđur á Vigtartorginu. Kynna vćntanlegan disk

Kl 17:00 tónleikar í safnađarheimili Landakirkju. Jónas Ţórir frá Jađri kemur međ 20 manna kór, Kammerkór Bústađakirkju og sungin verđa lög eftir- og í útsetningu Guđna frá Landlyst. Einnig verđur í bćnum Kammerkór unglinga úr Bústađakirkju, undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur.

Hátíđarsamkoma í Höllinni.

Kl 19:30 Höllin opnar. Lúđrasveit Vestmannaeyja leikur viđ innganginn.

Kl 20:00 Hátíđarkvöldverđur ađ hćtti Einsa Kalda. Matseđill á bakhliđ.

Jónas Ţórir frá Jađri leikur undir borđhaldi.

Óvćnt uppákoma!!!

Kór Bústađakirkju opnar dagskrána ásamt Jóhanni Friđgeir tenór og Grétu Hergilsdóttur sópran. Stjórnandi Jónas Ţórir.

Arndís Ósk syngur nokkur lög eftir Adele. Undirleikur: Fannar Stefnisson

Hljómsveit Leikfélags Vestmannaeyja tekur á ţví.

Obbó sí hópurinn tekur lagiđ og grínast međ liđiđ. Stjórnandi: Biggi á Vestmannaey.

Addi Johnsen tekur gamla Jón og Ellireyjarkvćđi

Veislustjóri er Gísli Einarsson landabruggari.

Brimnes tekur viđ um miđnótt og spilar eitthvađ fram eftir degi.

 

Sunnudagur 3 júní.

Kl. 10:00 fánar dregnir ađ húni.

Kl. 13:00 Sjómannamessa í Landakirkju. Sr. Kristján Björnsson predikar og ţjónar fyrir altari. Ritningarlestur. Kór Bústađakirkju syngur međ kór  Landakirkju.

Eftir messu. Minningarathöfn viđ minnisvarđa hrapađra og drukknađra.

Lúđrassveitin leikur.

Kristbjörg Sigurjónsdóttir leggur blómsveig frá Sjómannadagsráđi og bćjarbúum viđ minnisvarđann.

Rćđumađur: Snorri Óskarsson.

KL. 14:15. Ţyrla LHG mćtir til Eyja og tekur björgunarćfingu međ Björgunarfélaginu í höfninni.

Kl. 14:30 og 16:30. Sagnheimar á Byggđasafni. Valdar upptökur úr safni Árna símritara af Sjómannadagsskemmtun áriđ 1956.

Kl. 15:00. Hátíđardagskrá á Stakkagerđistúni.

Lúđrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

Hátíđarrćđa

Snorri Óskarsson heiđrar sjómenn.

Verđlaunaafhending fyrir keppni helgarinnar.

Leikfélagiđ verđur á stađnum og fimleikafélagiđ Rán.

Hoppukastalar og leiktćki. Popp og flos.

Tilkynningar.

Sćheimar. Opiđ alla helgina. Frítt inn.

Safnahúsiđ. Opiđ alla helgina. Frítt inn.

Kaffi Varmó.

Ljósmyndasýning Ómars Eđvaldssonar alla helgina.

Volcano café

Jógvan og Friđrik Ţór alla helgina. Ósofnir..............

Björgunarfélag Vestmannaeyja verđur međ Sjómannadagsmerkin til sölu á Básaskersbryggju á laugardeginum og á Stakkó á sunnudeginum.

Sjómannadagsblađiđ verđur selt viđ Krónuna og Ríkiđ á föstudag. Einnig á Básaskersbryggju á laugardaginn í Björgunarfélagshúsinu og á Sjómannadaginn á Stakkó.

Eftir helgi verđur blađiđ selt í Skýlinu og í Kletti.

Sjómannadagsráđ sími  869-8687

Borđapantanir í Höllina 698-2572



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.