17.7.2012 | 20:19
Hvað gekk á?
Ja hérna hér á þessu átti ég engan vegin von á. Þó KR-liðið sé kannski ekki eins gott og í fyrra þá er þetta nú algjör óþarfi. Hvað er eiginlega langt síðan íslenskt liðið tapaði svona svakalega illa? ...það fer eiginlega um mann hrolur við að heyra svona tölur. Vona að menn lagi nú stöðuna aðeins í heimaleiknum.
KR-ingar steinlágu í Helsinki (Myndir) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Nei svona tap-tölur viljum við ekki sjá hjá íslensku liði í evrópukeppninni.....sama hvað liðið heitir....
Halldór Jóhannsson, 17.7.2012 kl. 20:42
Gæti ekki verið meira sama eftir yfirlýsingar þeirra fyrir leikinn. "Þekktastir sóknarbolta í Evrópukeppnum" Halló, hvað halda menn að þeir séu ?
Jón Óskar (IP-tala skráð) 17.7.2012 kl. 21:03
Tekur undir með Halldóri að svona vill maður ekki sjá. En það er ekki eins og íslenskir leikmenn séu einhverjir snillingar upp til hópa, þau maður haldi það stundum þegar maður heyrir af kröfum í sambandi við laun og annað - þetta kannski kemur mönnum aðeins niður á jörðina. KR-liðið er ekki eins gott og í fyrra um þessar mundir. Enda skilst manni að núna sé verið að reyna að safna liði.
Gísli Foster Hjartarson, 17.7.2012 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.