Eyjamenn eiga að ganga lengra!

Ég legg til að við Eyjamenn, konur og börn göngum lengra en Ontario-fylki og ríkisstjórn Ástralíu. Legg til að við bönnum glóðarperur frá og með 1. maí 2009 og nagladekk á götum bæjarins frá og með 1. maí 2008.

Og svo er spurning fyrst að maður er á annað borð byrjaður að koma fram með hugmyndir, að þá legg ég til að Eyjamenn berjist fyrir því að Vestmannaeyjar verði "Tax-free". Þetta gæti haft góða áhrif á bæjarbraginnog gert enn eftirsóttara en nú er að koma til Eyja - og þar með ýtt á að við fáum nýja ferju og ferjuhöfn. - engin jarðgöng takk


mbl.is Sala á glóðarperum væntanlega bönnuð í Ontario
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að nagledekk muni senn heyra sögunni til og það væri bara forskot á það sem koma skal og fordæmi að banna þau.  Varðandi glóðarperurnar að þá er það nú ekki svo galin hugmynd og spurnig að skylda fólk til að nota aðeins kertaljós eftir kl. 18.  Miklu meira rómó líka.

Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 19:39

2 Smámynd: Grétar Ómarsson

Góð hugmynd hjá þér Gísli, þessar orkufreku glóðaperur gætu komið í veg fyrir að byggja þurfi nýjar virkjanir og þá verður Ómar Ragnars happy!

Ég hef ekki verið á nagladekkjum í 4 ár, það eru til svokölluð heilsársdekk sem eru ekki síðri en nagladekkin. 

Grétar Ómarsson, 29.4.2007 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.