If I only had the cash

Jóhannes í Bónus, prentari eins og margir ađrir ágćtir menn,  hefur efni á ađ láta svona viđ Björn Bjarnason, ađ margra mati einn versta pólitíska óvin Eyjamanna, hérna hlakkađi í mörgum ţegar fréttist af ţessu. Margir hér í Eyjum sem eru komnir međ nóg af Birni og ađför hans ađ Eyjum í hinum og ţessum málum í gegnum tíđina og vilja gjarna sjá ađ hann fari ađ draga sig í hlé.

Ég er reyndar mjög ósáttur viđ sumar ţessar peningagjafir ráđamanna síđustu dag og finnst hreint međ ólíkindum ađ horfa upp á fullorđiđ fólk missa sig gjörsamlega og láta eins og litlir krakkar í sandkassa leik í meting viđ náungann bara til ţess eins ađ reyna ađ eignast vini í einn dag  - Afhverju kemur ţetta fólk bara ekki heiđarlega fram?

Hvađ Jóhannes í Bónus gerir viđ peningana sína er alfariđ hans mál, mćtti samt koma međ smá styrk í knattspyrnudeildina hjá okkur Wink   - Vona bara ađ karlinum, fjölskyldu hans og fyrirtćkjum farnist áfram vel.  - Alveg eins og ég vona ađ Björn Bjarnason nái fullri heilsu á ný 


mbl.is Geir: Auglýsing Jóhannesar ósmekkleg og óviđeigandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.