24.5.2007 | 13:40
Þetta eru váleg tíðindi
Þróunin í dýraríkinu er slæm - öll þesi fjölgun mannkyns og erfiðleikar að lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Þetta lítur ekki vel út og það væri svo sannarlega sjónarsviptir af t.d. Indverskum tígrisdýrum. Svo eru bara miklu miklu fleiri dýr í útrýmingarhættu man að ég sá einhvern tíma í fyrra lista yfir dýr sem flokkuð voru í lífshættu og það var langur listi og ótrúlegur.
Vöndum okkur - reynum að lifa í sátt við umhverfið og náttúruna - er samt ekkert viss um að ég myndi vilja hafa Indversk tígrisdýr, nashyrning, Fíl eða sum þessara dýra á rölti í garðinum hjá mér
Indverskum tígrisdýrum fækkar ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurning um að fella nokkra unga og mótmæla svona til að gleðja Grænfriðunga aðeins ?
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.