En mettaði Ási Friðriks þúsindir?

Mér fannst nú lykilatriði á þessari hátíð hvernig til tókst með kjötsúpuna sem Ási Friðriks, eyjapeyji og stjóri hátíðarinnar, ætlaði að gefa fjöldanum. Ási talaði um 5000 skammti, hvernig skyldi það hafa gengið?  En gaman að sjá hvernig þessi hátíð hefur vaxið - hátíð sem í upphafi stóð í kringum einhverja hálf hlægilega lýsingu á einhverjum klettum þarna suður með sjó - en í dag er þetta svona bæjarhátíð með fjölda tónlistaratriða og listsýninga í öruggum höndum Ása Friðriks það veit ég.
mbl.is Mikill mannfjöldi á vel heppnaðri ljósanótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda getur Ási Friðriks haft flottustu og bestu menningarhátíð allra tíma sem fyrirmynd þ.e. þjóðhátíðina í Eyjum.

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband