Tapsárir meðaljónar

keith-gillespieÞessi skyldu sigur okkar í gær á móti Norður-írum virðist hafa komið sér illa fyrir þá, því þeir sjá núna aðeins í hillingum möguleika sína á að ná í sæti í úrslitakeppninni á næsta ári - það virðist eitthvað hafa pirrað þá. hef reyndar enga trú á að þeir komist áfram - einfaldlega ekki nógu góðir - kannski að aðrar greinar henti þeim betur? - t.d. einstaklingsírþóttir eins og hnefaleikar?
mbl.is Leikmenn norður-írska landsliðsins í slagsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

óverðskuldaður sigur íslands, N-írar voru betri

kalli (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 14:23

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

já óverðskuldaður kannski - en hugsaðu þér ástandið ef að við hefðum ekki unnið það var bara skylda að vinna leikinn - sá hann ekki en allir sem ég hef heyrt í ogs sá hann eru á því að við áttum ekki sigurinn skilinn.

Gísli Foster Hjartarson, 13.9.2007 kl. 14:33

3 identicon

Ég held nú að flestir meðaljónarnir hafi verið í liðinu sem vann. Óskaplega leiðinlegur leikur

Tinni (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.