Ég sagđi í bloggi fyrr í vikunni ađ ég myndi halda međ Margréti Láru í ţessum leik hvork Val né KR og ţar veđjađi ég svo sannarlega á réttan hest. Til hamingju međ frábćran árangur Margrét Lára - ótrúlegt ađ ná ađ bćta ţetta met sem ađ ţú settir í fyrra og en er möguleiki ađ bćta viđ - glćsilegt. Set hér me- mynd af henni međ gömlum vinkonum úr ÍBV
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.