21.9.2007 | 23:50
Loksins
Þetta í raun einfalda mál er búið að taka alltof langan tíma að leysa og ótrúlegt hvað menn hafa verið að hanga á lausn í þessu máli. En nú virðast menn vera búnir að höggva á hnútinn og það að fullu og er það ánægjuefni og vonandi förum við að sjá þennan ágæta spilara Sigfús Pál í Valsbúningnum - þó ég haldi bara alls ekki með Valsmönnum - finnst bara leiðinlegt þegar að menn eru að frysta leikmenn svona sérstaklega þegar ákvæði virðist hafa verið í samningnumsem hann gat nýtt sér til að ganga til liðs viðnýtt lið á ákveðnum tímapunkti - mun samt seint eða aldrei fá skilning íþað afhverju mennsemja svoleiðis vitleysu -annað hvort eru menn að semja tileins árs eða til lengri tíma - það á ekkert að vera að bjóða upp á svona millispil í samningum - bara bull í mínum huga.
![]() |
Samkomulag um félagaskipti Sigfúsar í Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.