Athyglsiverðar tölur sem ég fann

Í nýjasta hefti World Soccer er komið inn á þessa útlendinga og fjöldann af þeim þetta eru skemmtilegar tölur sjá hér að neðan, þessu er aðeins fjallað um efstu deildirnar í viðkomandi löndum:

Land / fjöldi / flestir hjá / fæstir hjá: England 338 Arsenal/Birmingham 23 West Ham Derby og Boro 12 Þýskaland 237 Nurnberg 19 Hansa Rostock 9 Frakkland 209  Metz 21 Lorient 6 Ítalía 198 Inter 23 Empoli 3 Spánn 184 Sevilla 19 Athletic Bilbao, bara baskar Rússland 174 Rubin Kazan 18 Luch-Energiya 6 Mexíkó 90 kvóti mest 6 á lið og aðeins 5 mega spila hverju sinni Japan 60 þar af 43 Brassar aðeins 1 lið án Brassa Ástralía 28 útlendingar m.a. Juninhio, Mario Jardel og James Robinson, fyrrum leikmaður ÍBV Brailía 23 dreifist, aðeins 2 ekki frá Suður-Ameríku - 8 lið hafa engan útlending Meðaltöl per land: England 16,9 Þýskaland 13,1 Rússland 10,8 Frakkland 10,1 Ítalía 9,9 Spánn 9,2   -Rétt er kannski að benda á að leikmenn frá Írandi, Norður Írlandi, Wales og Skotlandi teljast útlendingar, þó svo að Englendingar gleymi oft að telja þá sem slíka.

 


mbl.is Wenger: Vel eftir hæfileikum en ekki vegabréfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband