Hjartanlega til hamingju

Að vera kosin best af fjölda svona frábærra íþróttamanna er glæsilegt vinan.

Til hamingju Viðar og Guðmunda. Elísa, Sindri og Bjarni Geir og önnur skyldmenni hjartanlega til hamingju.

Svo er það þjóðernishyggjan tókuð þið eftir að þegar að Margrét Lara tók við djásninu sem fylgir sæmdaheitinu þá voru þrír Eyjamenn í mynd Margrét Lára, Gunnar Már og Steini Mariner. 

 

 


mbl.is Margrét Lára íþróttamaður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Gísli við getum verið stoltir af Margréti Láru.

Helgi Þór Gunnarsson, 29.12.2007 kl. 01:50

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Það getum við svo sannarlega - við getum nú oftast nær verið virkilega stollt af íþróttafólkinu sem að héðan kemur, eða er hérna.  Þess vegna, þar sem forvarnargildi íþrótta og æskulúyðsstarfs er margsannað, finnst mér með ólíkindum að í Vestmannaeyjabæ skuli ekki vera neinn íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, hreint með ólíkindum að sú staða sé kki til hjá bæjarfélagi þar sem þeirra sterkasta, besta og mesta auglýsing í fjöldan allan af árum er íþróttafólkið og það fólk sem að því stendur. - hreinlega grátlegt.

Gísli Foster Hjartarson, 29.12.2007 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband