Þjóðhátíðarsmokkurinn í vinnslu

condoms2Þjóðhátiðarnefnd ÍBV vinnur nú í nánu samabandi við 2 smokkaframleiðendur um að framleiða sérstakar tegundir fyrir þjóðhátíðina í ár. Eki er hægt að segja frá eiginleikum smokkanna að svo stöddu en þetta munu vera skemmtilegar útgáfur og verður önnur tegundin að öllum líkindum neon grænn.


mbl.is Opinber borgarsmokkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Skemmtileg mynd. Annars held ég að Þjóðhátíðin geti notað tvenns konar smokka. Þessa venjulegu sem koma í veg fyrir unga og stóra smokka sem hægt er að klæða sig í og koma í veg fyrir vætu.

Villi Asgeirsson, 14.2.2008 kl. 08:57

2 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Frábært framtak hjá ykkur eyjamönnum Gísli. Verður þeim dreif ókeypis? Mæli með því.

Guðmundur Auðunsson, 14.2.2008 kl. 11:37

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Villi ég err ansi hræddur um að þessir smokkar til að klæðast og verjast regn gætu slegið all rækilega í gegn - Guðmundur personulega finnst mér að smokkum á að dreifa ókeypis á Þjóðhátíð sem og öðrum útisamkomum, að mínu mati.

Gísli Foster Hjartarson, 14.2.2008 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband