Enn eitt grínið!

Alveg finnst mér makalaust hvað þetta fólk nennir að æsa sig yfir nokkrum teikningum af einhverjum ímynduðum spámanni, með fullri virðingu fyrir trúnni, finnst að þetta fólk ætti nú aðeins að horfa í eigin barm - kæmi mér ekki á óvart að 3-4 þarna hafi verið að íhuga sjálfsmorðsárás um leið og þeir brenndu danska fánann, og væntanlega þá tekið einhverja með sér í sprengjufjörinu. Ef að fólk ætti sífellt að vera að mótmæla því sem því mislíkar í öðrum löndum og hvað sagt er um trúarbrögð þeirra í öðrum löndum - þá gerði maður sennilega lítið annað.

En hvað ég er ánægður að vera ekki að æsa mig yfir svona teikningum, maður á að hafa gaman af þeim og það sýnir styrk að geta hlegið af sjálfum sér og þeim sem í kringum mann eru.


mbl.is Endurbirtingu skopmynda mótmælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Ég mæli með þessum þáttum:  Why Democracy? - Bloody Cartoons

http://www.youtube.com/watch?v=03OhSgLlETY

http://www.youtube.com/watch?v=BQP4QK834Rk

http://www.youtube.com/watch?v=SIdw2vIHbHI

http://www.youtube.com/watch?v=Kie_rYz1AJQ

http://www.youtube.com/watch?v=Bvvgl8U0hBs

http://www.youtube.com/watch?v=rG2W-NI6afI

S (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:43

2 identicon

bara muna að fara í átvr á næstuni og kaupa tuborg eða annan danskan bjór.

með fleiri uppástungur að dönskum vörum, segja frá.

Ari (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:46

3 identicon

Virkilega flott hjá dönum að endurbirta þessar fínu teiknigar sínar og hrista duglega upp í músalimunum.

Stefán (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:55

4 identicon

Ansi merkileg heimildarmynd sem "S" benti á!

Annars á ég voðalega bágt með að skilja hitann sem er kominn í þetta mál, en ég er heldur ekki hlutdrægur - Vestrænn og trúlaus maðurinn.

Alliat (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 17:21

5 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Það er flott hjá Dönum, að láta ekki múslima-skríl segja sér fyrir verkum og að sýna samstöðu með öldruðum teiknara, sem ofaldir múslimar  í Danmörku hóta að drepa. Auðvitað ættu Íslendsk dagblöð að gera hið sama. Við verðum hvort sem er að biðjast afsökunar á öllu sem Danir gera í óþökk múslima. Ólafur Ragnar hefur ekki undan að senda þræls-lunduðum múslimum afsakanir. Er ekki rétt að fara með þennan afsakana-iðnað í útrás ?

Annars er það skiljanlegt að múslimar þurfi að taka sér frí eins og aðrir. Þeirra atvinna er sjálfsmorðs-sprengingar og aftökur á lauslátu kvennfólki. Fyrir þessi störf fá þeir greiðslur úr sjóðum Arabiskra olíu-framleiðenda. Allir vita að þetta eru heiðvirð störf og í anda þeirra félaga Múhammeds og Al-ilah. Nýlega fór sendinefnd frá Alþingi til að staðfesta við Sádi-Araba að það væri í góðu lagi að grýta kerlur sem ekki létu að stjórn.

Eftirfarandi sómakonur fóru til Sádi-Arabíu, fyrir nákvæmlega einu ári síðan. Þjóðin bíður enn eftir skýrslu þeirra:

Sólveig Pétursdóttir

Rannveig Guðmundsdóttir

Arnbjörg Sveinsdóttir

Kolbrún Halldórsdóttir

Belinda Theriault

Loftur Altice Þorsteinsson, 15.2.2008 kl. 18:22

6 Smámynd: Steinn Ólafur Grétarsson

    Eg  kaupi tuborg..........  æ  hættur að drekka, en Anton Berg og Axa morgunkorn  en hvernig væri það eg fólk tæki sig til og læsi islamistar og naivistar........  gæti komið sér vel til að setja sig inn í málefni dana.......... svo snýst þetta um málfrelsi  hjá danskinum

Steinn Ólafur Grétarsson, 15.2.2008 kl. 18:54

7 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Athyglisvert S - en Loftur er ekki þögn sama og samþykki? Svo var manni allavega sagt á yngri árum - verðum við þá að líta svo á að þessar elskur séu bara sammála því er viðgengst í sumum þessum löndum þar sem kvenþjóðin á svo sannarlega oft undir högg að sækja, hún á það nú oft líka á vesturlöndum blessuð kvenþjóðin en hún hefur þó þá möguleika að verja sig og tjá á vesturlöndum án þess að vera grýtt eða annað álíka. - Alveg er ég viss um að það býr margt sómafólk í þessum arabalöndum en það er bara yfirleitt troðið undir af æstum múgnum.

En  

Gísli Foster Hjartarson, 15.2.2008 kl. 20:45

8 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

þetta að ætla ða myrða blessaðann teiknarann sýnir hversu skakt þenkjandi þetta lið getur verið - ein teikning af ímynduðum spámanni réttlætir dauða án dóms og laga - eru ekki einhversstaðar lausar skrúfur þegar að fólk lætur svona?

Gísli Foster Hjartarson, 15.2.2008 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband