24.3.2008 | 08:44
Athyglisverð umræða í gær
Athyglisvert þótti mér í gær að menn á Stöð 2 Sport ræddu um hversu lítið Drogba hefði skorað í deildinni í vetur, aðeins 6 mörk........en svo heyrði ég ekki betur en að menn hefðu sagt 6 mörk og það í 14 leikjum, svo sem viðunandi og í dag er hann kominn þá með 8 mörk í fimmtán leikjum sem gerir rúmlega mark í öðrum hverjum leik, held að það verði að teljast viðunandi hjá þessari elsku sem virðist vera að komast í form á ný.
Var annars svekktur þegar minn maður Ballack var tekin útaf í gær, en Grant var ekki lengi að stinga því upp í mig og aðra - skipting sem margborgaði sig fyrir Chelsea. - Það verður spennandi að sjá framhaldið á deildinni er þegar fariða ð hlakka til að verða á Old Trafford 3 maí - hélt að mig myndi aldrei á lífsleiðinni hlakka til að fara þangað!!!!
Grant: Drogba er að ná sér á strik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að þú þurfir ekkert að vera að hlakka til því Chelsea fá ekki að skora rangstæðu mörk á móti manu því að sú regla gildir bara á móti Franska liðinu la arsenal
Gunnar. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.