28.3.2008 | 19:54
Framsókn stígur út úr heysátunni
og fremstur er bloggvinur minn Bjarni Harðarson, reyndar í samfloti við annan minni spámann, og krefst funda og þjóðarsátta - það verður fróðlegt að sjá hvernig Samfylking og Sjálfstæðisflokkur taka á þessari beiðni þessara ágætu manna. Auðvitað er þjóðfélagið í hallaþessa stundina og það veitir ekki af að reyna að rétta skútuna aðeins af - þó svo að ég sé nokkuð viss um að nú er barakomið að skuldadögum hjá okkar ágætu þjóð sem að hefur svo sannarlega misst sig gjörsamlega í eyðslu síðustu ár og farið meiri hamförum en þekkist í hinum vestræna heimi ..... ágæta íslendingar - borga takk
Framsókn kallar eftir aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.