Mögnuð spenna

Það er mögnuð spennan í Vesturdeildinni þegar svona lítið er eftir af riðlakeppninni. Góður sigur hjá mínum í nótt á Memphis. 100% nýting í vítaskotum í þessum leik og það reyndar ekki í fyrsta skiptið í vetur - Stoudamire með enn einn stórleikinn - Shaq ekki í hópnum Fáir elikir eftir San Antonio úti í kvöld, Houston úti á föstudagskvöld, Golden State heima á mánudag og svo lýkur riðlakeppninni með heimaleik við Portland á miðvikudag í næstu viku og þá tekur við blessuð úrlsitakeppnin.

tölfræðin í nótt:

 Field Goals Rebounds  posminfgm-a3pm-aftm-a+/-offdeftotastpfsttobsbapts
G.Hill F30:457-121-22-2+2516712211117
B.Diaw F28:115-90-12-2+203341220012
A.Stoudemire C36:0610-130-08-8+10471151120028
R.Bell G37:337-134-70-0+2414532110118
S.Nash G33:255-113-63-3+1202280020016
B.Skinner  17:032-40-02-2+11230301206
L.Barbosa  35:445-142-74-4+502223000016
G.Giricek  21:137-90-20-0-901125000014

 


mbl.is Portland sneri blaðinu við gegn Lakers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.