Skemmtileg hugmynd

guitar-hero-rock-bandFinnst þessi hugdetta hjá þeim félögum alveg frábær hugmynd - veit að þetta æði hefur tröllriðið mörgum patrýum og kvöldstundum í heimahúsum, er reyndar ekki með svona við Wii tölvuna hjá mér en sem komið er.  Veit að núna eru nokkrir félagar mínir komnir í svona hljómsveit og ég bíð spenntur eftir að fá ða sjá þá koma fram einhversstaðar opinberlega - er viss um að það verður tær snilld, svo ekki sé meira sagt. Hlakka til að sjá hverju framvindur í þessu máli hjá þeim félögum í GameTíVí - langar nú líka að hrósa þeim fe´lögum fyrir skemmtilega þætti nú er ég ekki tölvuleikja fíkill, þó svo að ég hafi gaman af að keppa við dóttur mína í hinum og þessum Wii leikjum öðru hvoru, en oftar en ekki hef ég mjög gaman af þessum þáttum hjá þeim - var ekkert viss um að svona efni virkaði neitt sérstaklega sem sjónvarpsefni sem ég nennti að sitja yfir. Flott hjá ykkur piltar.
mbl.is 40 manns vilja vera tölvurokkstjörnur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.