Hverslags er þetta eiginlega?

Bara þetta hérna:

 Íran er framhjáhald glæpur sem varðar við dauðadóm.  Refsilög Írans segja til um að karlmenn, sem hafa verið sakfelldir fyrir framhjáhald, skuli grafnir í jörðu upp að mitti og konur upp að brjóstkassa, áður en grýting hefst.  Þá er tekið fram að steinarnir eigi ekki að vera svo stórir að einstaklingurinn láti lífið við fyrsta kast.

segir manni að þetta lið er að miklu leyti alveg grillað og ekki alveg í sambandi við nútímann og hvað er að gerast í mannréttindum í hinum stóra heimi utan við landamæti Íran - þetta lið skellir væntanlega skollaeyrum við okkur vesturlandabúum, eins og þeim hveur verið kennt að einhverju leyti.

Hugsið ykkur ef að þessi lög sem eru við lýði í Íran væru við lýði t.d. á Íslandi, hvað ætli það væru þá margir grýttir á ári - ja hérna held að ég slepi því að hugsa það til enda - þið getið svo sem dundað ykkur við það ef að þið viljið - ég sé fyrir mér kraftmikla dómstóla og fullt af grjóti!


mbl.is Níu manns bíða þess að vera grýtt til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

GRÝTING TIL DAUÐA  FYRIR HÓRDÓM.

 

Ein kona enn í blómagarði Múhameðs spámanns, dæmd til dauða fyrir hórdóm.

(Konum sem er nauðgað eru einnig dæmdar fyrir hórdóm, og dæmdar til dauða.)

(Samkynhneigð telst hórdómur samkv. Múhameðstrú),

Múhameðstrú kúgar konur.

 

 

Sent af Lily Mazahery Mánudaginn 3 júlí 2006.

Samkvæmt   AdnkronosInternational ( AKI   fréttastofan), þá var önnur Írönsk kona dæmd til dauða með grýtingu,   29 júní , 2006.

Dómstóll í   Norðvestur Íran í borginni Urmia dæmdi Kúrdiska konu, Malak Ghorbany, seka um hórdóm. Samkvæmt hegningarlögum Írans, þá er orðið “hórdómur” notað til að lýsa öllum kyntengdum athöfnum, milli manns og konu , sem ekki eru gift.(eða samkynhneigðra) Hórdómsglæpurinn er einnig notaður  í þeim tilfellum, sem stúlka er dæmd fyrir að hafa framið  ,,gerning sem er ósamræmanlegur skírlífinu”, sem innifelur í sér tilfelli þegar stúlku er nauðgað.  “Dauðarefsing gildir fyrir hórdóm”.

 

 

Við fullnægingu dómsins, þá eru hendur konunnar bundnar fyrir aftan bak hennar, og  síðan er hún umvafin líni frá toppi til tár. Henni er síðan komið fyrir sitjandi í holu. Holan er síðan fyllt upp með jarðveg að brjósti og troðið meðfram. Þegar hér er komið þá er meðlimum samfélagsins, boðin að myrða hana með því að grýta hana.   Til að tryggja að hin dæmda kona fái hámarks kvöl og píningu, þá hefur Íranska klerkastjórnin lögfest stærð steinanna, sem nota skal  í þessari villimannlegu opinberu aftöku.  Samkvæmt lögunum mega steinarnir ekki vera of smáir, svo að dauði hljótist ekki af, eða of stórir svo að dauðinn náði hina dauðadæmdu of fljótt.


Mannréttindanefnd í Íranska Kurdistan hefur  opinberað yfirlýsingu til bjargar Malak Ghorbani og ég er nú að vinna með ýmsum samtökum og einstaklingum til að bjarga lífi Malak og til að afla meiri vitneskju um málsatvik  hennar..  Ég væri ákaflega þaklát fyrir sérhverjar þær upplýsingar sem varða þetta mál, á hvaða tungumáli sem er.

 

Nýjustu upplýsingar:

Tildrög dómsins voru þessi: Abu Bakr Ghorbai, eiginmaður Malak Ghorbany og bróðir hennar Múhammeð Daneshar myrtu meintan elskhuga hennar.

Dómur: Hún skyldi grýtt til bana samkv. Hegningarlögum Írans, en morðingjarnir (karlmenn)   fengu aðeins 6 ára dóm.

 

 

Nú skulum við líta á orð spámannsins Múhameðs, hins miskunnsama og sáttfúsa varðandi grýtingu fólks til dauða.

Bindi 2, Bók 23, Númer 413: Frásögn Abdullah bin Umar:

 

Hópur fólks færði spámanninum, mann og konu sem höfðu framið “hórdóm”. Hann skipaði svo fyrir að bæði skildu grýtt til bana, nálægt fórnarstaðnum, þar sem greftrunarbænir fóru fram við hliðina á Moskunni.

(Athugið að hórdómur  í Múhameðstrú getur verið: framhjáhald  og  kynmök samkynhneigðra.)

 

Hvernig getum við leyft Múhameðstrúarmönnum  (Múslimum) sem trúa slíkum villimannasiðum (Sharia)   búa meðal okkar

 

Ofangreint er  á upplýsingaveitunni  www.news.faithfreedom.org.

 

Sjá   HEIÐURSMORÐ OG STAÐA KVENNA Í ÍSLAM  á þessari slóð:

 

http://hermdarverk.blogcentral.is/blog/2008/4/21/heidursmord-og-stada-kvenna-i-islam/

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.