Bíiðið nú við hvað sagði maðurinn!

Ég horfði á fréttirnar um daginn og þar var viðtal við einhvern sem tengdist SPRON, stjórnarformaður eða eitthvað ef ég man rétt, og hann var einmitt spurður út í þetta um starfsmannahaldið. Hann sá ekkert að svo stöddu sem gæti leitt til uppsakna starfsfólk, annað hvort laug maðurinn upp í opið geðið á starfsfólki SPRON og þjóðinni eða hann hefur ekki hugmynd um hvað var í og út á hvað þessi sameining gengur. En ég hef hann ggrunaðan um að hafa vitað mikið betur og segi hann laug upp í opið geðið á starfsfólk SPRON án þess að blikka augu - ómerkilegur gaur í mínum.
mbl.is Allt að 200 missa vinnu við samruna SPRON og Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Er þetta ekki bara svipað og þegar Samherjamenn sögðu að Guggan yrði áfram á Ísafirði þó útgerð hennar sameinaðist Samherja? Er nokkuð á svona yfirlýsingar að treysta?

Sigurður M Grétarsson, 22.7.2008 kl. 10:48

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

nokk sammála þér þarna menn segja bara það sem þeim sýnist og stinga svo bara því sem þeir finnst þeir eiga í vasann. - verða ð segja ða mér fannst þetta nú ekki traustvekjandi þegar að hann var þarna í viðtalinu.

Gísli Foster Hjartarson, 22.7.2008 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband