22.7.2008 | 10:16
Söknuður
...ekki þó með Vilhjálmi, yfirbrotthvarfi þessa ágæta spjallþáttastjórnanda. Þó svo að mér finnist þessir þættir oft andi útþynntir, ef svo má að orði komast, þá horfi ég oft og hef gaman af, það var meira að segja svoleiðs heilan vetur að ég missti ekki úr þátt en síðan hef ég elst og þarf að fara fyrr í háttinn og því er ég ekki alltaf eins upplagður í að horfa á þessa síðustu mánuði en tek alltaf einn og einn þátt.
Hef nú ekki eins gaman af Conan en mun gefa honumstutt tækifæri til að gleðja mig, finnst hann eitthvað svo...æ ég veit ekki hvernig ég á að orða það má maður segja tilgerðarlegur?
Jay Leno kveður í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Letterman hefur alltaf verið betri. Sá mikið eftir honum þegar það var hætt að sýna hann hérna. Hver man ekki eftir góðum kvöldunum á Stöð 3 ???
Ómar (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 11:24
Já ég er sammála, það verður mikill söknuður í Leno. Þetta er ótrúlega neutral sjónvarpsefni sem krefst einskis af manni, vinalegt og gott. Maður bara hallar sér aftur í sófann og það er alltaf hægt að kíkka á þetta þó eins og þú bendir á sé þetta oft nokkuð þunnt og natturlega alltaf eins.
Ég aftur á móti þoli ekki Conan og kem aldrei til með að horfa á hann.
Bjarni (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 12:21
he he he stöð 3 - jú rámar í það - Letterman ágætur alveg hreint
Gísli Foster Hjartarson, 22.7.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.