Eru 3, 7 og 9 FARTÖLUR?

Hef heyrt talađ umoddatölur og sléttar tölur en aldrei fartölur - sjá fyrirsögn fréttar.

Er einhver ţarna úti sem ađ getur skýrt ţetta fyrirbćri út fyrir mér?

e.s. Svo ađ ég líti ekki út eins og fífl ţá var fyrirsögninni breytt á mbl.is úr stálu fartölum.... í stálu fartölvum  ..... bara svo ađ fólk átti sig á spauginu!


mbl.is Stálu fartölvum úr verslun Opinna kerfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband