11.8.2008 | 08:56
Jói listó með sýningu
Langar að benda á hugasömum á að síðasta föstudag opnaði á Thorvaldsen Bar við Austurstræti - Austurvöll í borg ótta og myrkurs sýning á verkum eftir Jóa Listó. Sýnngin mun standa til 19.september n.k.. Sýningin gengur undir nafninu "Ryðland" og þarna eru tölvubreyttar myndir að hætti meistara Listó - Hvet alla sem eiga leið um kaupstað voran að kíkja á þessa sýningu. Öll verkin á sýningunni eru til sölu.
Svo er bara að sjá hvort karlinn verður ekki með sýningu í Eyjum fljótlega.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.