Menn eða mýs

Nú er stór verkefni framundan því nú ræðst í þesum leik hvort að við getum bætt árangur okkar á Ólympíuleikum eða ekki. Dreg það ekki í efa að liðið hefur spilað vel á þessu móti og við erum með gott lið, en það eru reyndar Pólverjar líka og því gæti þetta orðið rosalegur leikur og ég hef þá trú að ef að munurinn verður ekki meiri en 2 mörk í aðra hvora áttina í hálfleik þá vinnum við leikinn en ef að Pólverjar verða með 3 mörk eða fleiri í forskot í hálfleik þá held ég að við verðum bara að sætta okkur við að leika um 5-8 sætið - sem er svo sem ekkert svo óásættanlegt en hitt yrði bara svo miklu miklu skemmtilegra, svo ekki sé meira sagt. - Ég treysti strákunum til þess að halda a´fram aða gleðja okkur - 29-26 fyrir Ísland

Áfram Ísland


mbl.is „Þekkjum pólska liðið vel“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru menn orðnir eitthvað jákvæðari en í gær?  Hélt ég hefði séð fyrirsögn í gær frá þér sem hljóðaði eitthvað í þá ættina að nú væri ævintýrið búið  : )

FHG (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 08:36

2 identicon

hehe, jæja, lét mig hafa það að grafa þetta upp...

 ..."stundi pólska þjóðin"  

 haha

FHG (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 08:38

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

já já ..nú er draumurinn úti ....hjá pólsku þjóðinni - he he

Gísli Foster Hjartarson, 19.8.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband