Ja hérna hér - sumir eru ekki í lagi!!!

Fékk tölvupóst í morgun, sem virtist senur á alla er tengjast ÍBV. Þetta er nú kannski ekki merkileg lesning en þið getið lesið póstinn hér að neðan - greinilega ekki allt í lagi heima hjá sumum:

Thank you for your last KA Akureyri match.I made a bet on IBV Vestmannaeyjar and I lost $37,000 because of your team that has got fucking ass.You are bastards of the Betting Companies.All of you are son of a bitch and all of your are motherfucker.

I fuck THE CHRIST,

I fuck Johann Petursson & Mrs.Petursson, I fuck Tryggvi Mar Saemundsson & Mrs.Saemundsson, I fuck Olga Bjarnadottir & Mr.Bjarnadottir, I fuck Guony Einarsdottir & Mrs.Einarsdottir, I fuck Unnur Sigmarsdottir & Mrs.Sigmarsdottir, I fuck Magnus Steindorsson & Mrs.Steindorsson, I fuck All of your players with their Families, I fuck all of Icelanders, I fuck all of Vestmannaeyjar people, I fuck IBV Vestmannaeyjar, I fuck all of IBV Vestmannaeyjar fans, And the most important I fuck your WIVES who are prostitute, Also I fuck your daughters and sisters,if you have got.

SOME OF YOUR PLAYERS WILL DIE. BE CAREFUL ABOUT THEM.

Þessi póstur kom frá mehmet çýnar sem er með þetta netfang m_cinar20@yahoo.com ef einhver þarna úti þekkir til hans þá bið ég að heilsa honum og vona að honum gangi betur næst - en þetta gæti náttúrulega bara verið tilbúningur, hver veit - en greinilegt er að lífið er aumt hjá sumum, og þekkingin á íslenskri nafna gift ekki alveg í lagi heldur. - he he -


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýtt tyrkjarán í eyjum í uppsiglingu.

Sjón (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 12:30

2 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Hahahaha... spurning um að vera ekkert að tippa fyrir 37 þúsund dollara!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 23.8.2008 kl. 12:51

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Ja hérna hér.Ég var skíthræddur að Eyjamenn myndu ekki sigra,svo ég setti ekki á lengjuna minn 1000kall á þá..

Halldór Jóhannsson, 23.8.2008 kl. 13:30

4 identicon

Vá þessi er ekkert smá eiturhress:) við þurfum að senda hann í brekkusönginn og skjóta honum svo upp með nokkrum vel völdum tívolíbombum ahahah:)

Sigga (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 13:37

5 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

he he - en að öllu gamni slepptu þá held ég nú að Skagamenn þurfi að leita lengra en til Gauja Þórðar með fall síns liðs, er ansi smeykur um það

Gísli Foster Hjartarson, 23.8.2008 kl. 15:02

6 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

nú nú 2 á móti 1 er það ekki ósanngjarnt - he he 

Þið hafið ykkar skoðun en ég hygg að vandræðiknattspyrnudeildar ÍA séu nokk stærri en þetta tímabil eitt og sér - en nú þarf að taka saman höndum uppi á Skaga og lyfta grettistaki við að rétta fótboltann aftur við og mér sýnist það eiga við um meira en bara meistaraflokkinn og þar held ég ða hudnurinn sé grafinn ívandræðum skagamanna - styrkur félagsins út í gegn virðist því miður ekki til staðar þessi árin, en ég vona svo sannarlega að úr rætist.  Spurning hver tekur að sér að þjálfa þarna á næsta tímabili.

Gísli Foster Hjartarson, 23.8.2008 kl. 16:51

7 Smámynd: Hilmir Arnarson

Kannski mehmet çýnar væri til í að taka við stjórn Skagaliðsins

Hilmir Arnarson, 23.8.2008 kl. 17:00

8 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

he he - hver veit

Gísli Foster Hjartarson, 23.8.2008 kl. 17:12

9 Smámynd: Jens Guð

  Hvað er málið?  Er ekki sjálfsagt að Eyjamenn bæti náunganum þessa 37.000 dollara?  Það var IBV sem olli skaða mannsins.

Jens Guð, 23.8.2008 kl. 19:50

10 Smámynd: Hilmir Arnarson

Þakka þér fyrir að leiðrétta sjálfan þig  Ég verð stundum dálítið "foj" þegar nafnið mitt er rangt skrifað... úff ekki enn farinn að venjast því...

Hilmir Arnarson, 23.8.2008 kl. 19:52

11 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Jens Maður hafi val - hann valdi bara rangt!!!! Ekki kenni ég einhverjum öðrum um ef að ég legg einhversstaðar undir - allavega ekki með svona skrifum - he he  - hló reyndar mikið þegar ég sá þetta bréf í morgun fannst það alveg með ólíkindum.

Gísli Foster Hjartarson, 23.8.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.