Erfiður vetur framundan hjá Wenger

Hef trú á að þessi vetur verðið þeim Arsenal m-nnum þungur í skauti og að erfiðara verði en oft áður að halda í við hin stóru liðin (Chelsea, Liverpool og Man Utd). Það virðist í fyrsta skipti í sumar hafa gætt einvhers óróa í herbúðum Arsenal, þó að félagið hafi nú áður sigrast á svoleiðis hlutum þá finnst mér einhvern veginn eins og það sé meiri vigt í þessari óánægju þetta árið, vona þó að ég hafi rangt fyrir mér og Arsenal eigi gott tímabil.
mbl.is Wenger aldrei reiðari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Man ekki betur en það hafi ekki blásið byrlega síðasta haust. Þá töluðu menn um hrun og allt á þeim nótum. Henry farinn og allt í veseni. Síðan kom í ljós að Arsenal sat í 1. sæti deildarinnar lengur en nokkurt annað lið. Þeir áttu mjög gott tímabil síðast. Þeir höfðu ekki breiddina til að keppa á öllum vígstöðvum fram á vor, enda voru þeir með i öllum keppnum langt fram á vetur. Mikil meiðsli gerðu vart við sig.

Ef þessir ungu leikmenn detta inn í þetta, þá er Arsenal með góðan hóp. Leikurinn gegn Fulham var arfaslakur. Enginn mótmælir því, en gleymum ekki að á miðjunni voru þeir með einn bakvörð og einn kjúkling. Vantaði besta mann liðsins Fabregas.

joi (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 09:37

2 Smámynd: Bó

Ég hef miklar áhyggjur af þessu. Held að Kallinn hafi misreiknað styrk hópsins og ef hann kaupir ekki einn til tvo sterka á næstu 4 dögum þá verður tímabilið mjög erfitt hjá Arsenal. Verða í besta falli í baráttu í miðri deild. Hrikalegt til þess að hugsa. En  ef hann hinsvegar fær góðan vinstri kantmann og einn góðan striker, þá gæti það breytt miklu fyriri tímabilið og liðið myndir fúnkera betur.

, 27.8.2008 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband