Hefur trú á sínum mönnum

Það er greinielt að Wenger virðist hafa trú á sínu liði, í það minnsta þá fer hann varlega í öll mál og virðist ekkert vera að missa sig yfir einhverjum hreyfingum leikmanna. Það þarf nú allt að ganga upp ef að Arenal á að verða meistari, rétt eins og hjá hinum liðunum reyndar, og liðið er ungt og efnilegt en það er ekki alltaf nóg það þurfa oftast að vera reynslumenn innan um semdraga vagninn. Hef þá rú að Wenger kaupi ekkert fyrr en í janúar og að þá verði 2 menn keyptir en þá verður Arsenal í þriðja sæti.
mbl.is Nægir peningar hjá Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Einarsson

Það fer að styttast í þessu. Ég bara skil ekki kallinn ef ekki dúkkar upp einhver sem er meira en efnilegur fyrir lok, lok og læs. Annars fer allt eins og í fyrra er ég hræddur um. Kjúllarnir springa á limminu í lokin, og enn leyfi ég mér að rifja upp orðin hans AW af blaðamannafundi fyrir nokkrum árum þegar hann sagði að ekki þýddi að vera kominn með alvöru völl fyrir 60 þús áhorfendur ef sparað væri í leikmannakaupum og ekki tækist að halda standard og fólk bara hætti að mæta á völlinn ef liðið héldi sér ekki á toppnum með topp leikmenn og hana nú: Upp með veskið það hljóta eh að vera í sigtinu.

Jóhannes Einarsson, 29.8.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Góður punktur þarna Jóhannes - spurning hvað karlinum liggur á hjarta þessa stundina!

Gísli Foster Hjartarson, 29.8.2008 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband