5.9.2008 | 08:53
Íslenska deildin í vörn
Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út en það er greinilegt að vinsældir boltans eru ekki það miklar að menn leggi í að keppa við einhverja leiki í fyrstu umferð í riðlakeppni einhvresstaðar úti í heimi, alveg er ég viss um að það verður sama liðið sem mætir á völlinn á hvorum tímanum sem er og það er athyglisvert af sjónvarpsstöðinni að senda ekki frekar út meistaradeildarleikinn bara seinna og halda sig við þá leiktíma sem vanalega er í íslensku deildinni - spes en segir okkur kannski hvað okkar deild er í raun lítil í hugum okkar sjálfra - þó svo að sumir blási sig nú út yfir íslensku deildinni.
Fram og FH spila seint | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Nú segir Fréttablaðið ekkert.Sennilega vegna þess að sömu eigendur eru að Fréttablaðinu og Stöð 2 sem létu færa leikina seint að kveldi og annað.
Halldór Jóhannsson, 6.9.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.