3 í bann og frábær kosning

Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Atli Heimisson og Bjarni Rúnar Einarsson leikmenn ÍBV voru allir dæmdir i einsleiks bann í dag af aganefndinni og munu því missa af fyrsa leik okkar í efstu deild næsta sumar. - viðbót dags 24 september -eins undarlega og það kann að hljóma þá hefur mér nú verið tjáð að menn taki ekki með sér leikbönn vegna gulra spjalda milli ára. - mér finnst þetta vitlaust en breyti því ekki með þessu bloggi -

Langar annars að óska þjálfara og leikmönnum ÍBV til hamingju með góða kosningu í kjöri fotbolti.net á liði ársins, en lið ársins í fyrstu deildinni var annars eftirfarandi:

Markvörður:
Albert Sævarsson (ÍBV)

Varnarmenn:
Daníel Laxdal (Stjarnan)
Andrew Mwesigwa (ÍBV)
Dusan Ivkovic (Selfoss)
Matt Garner (ÍBV)

Miðjumenn:
Dean Martin (KA)
Andri Ólafsson (ÍBV)
Henning Eyþór Jónason (Selfoss)
Augustine Nsumba (ÍBV)

Sóknarmenn:
Sævar Þór Gíslason (Selfoss)
Atli Heimisson (ÍBV) 

Þjálfari ársins: Heimir Hallgrímsson

Leikmaður ársins: Atli Heimisson

Efnilegastur: Viðar Örn Kjartansson, Selfossi

 


mbl.is Dennis Siim í tveggja leikja bann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.