Góð færsla hjá pilti

Staða Hearts virðist öll vera í lausu lofti þessa dagana, leikmenn fengu t.d. eki borgað á tíma í síðustu viku, og því ekki vitlaust að koma heim á klakann. Hann þarf ekki nema eitt ár á bekknum ef að hann leggur sig fram og svo gæti hann orðið aðalmarkvörður. Kannski að Willum sé í kjölfarið á nýjum samningi farin að huga að framtíðinni hjá liðinu og er það vel ef svo er.


mbl.is Haraldur kominn heim á Hlíðarenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband