Ljótt að segja en....

...en eftir það sem á undan er gengið þá leggur maður einhvern veginn ekki fullt traust á það sem að þessir ágætu menn segja - en vona svo sannarlega að þeir séu að koma hreint fram. Sá frétt á Sky News í gær þar sem aðalatriðið var staða íslensku bankanna og ekki fékk staða þeirra nú afburða góða dóma en menn vonuðust til þess að úr reæddist ef að ég náði innihaldi fréttarinnar, fannst þeir aðallega segja að ríkið ætti ekki séns í að bjarga þeim ef illa færi en sá er talaði var viss um að það engjust fjárfestar til þess að koma inn í dæmið, ef að ég man þetta allt rétt. Hann talaði einnig um að nóg væri umfjármagn víða í Asíu og í arabalöndunum.
mbl.is Forsvarsmenn Kaupþings segja bankann traustan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.