20,5 milljónir á dag

...ef ađ menn leika sér ađeins međ tölur samt var veltuaukning upp á einhverjar 11 milljónir á dag. Svolítiđ sérstakt - manni finnst ţetta hálfótrúlegar tölur, er samt ekki ađ rýna neitt sérstaklega í ţetta talnagleggri og fćrari menn geta örugglega komiđ međ marga skemmtilega vinkla á ţetta.
mbl.is 7,5 milljarđa tap á Icelandair Group
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki hvort ég er ađ rugla eitthvađ félögum en mig minnir ađ Pálmi Haralds eđa hvađ hann nú heitir, borgađi 8 miljarđa í arđ  í einhverju fyrirtćkinu. Kannski voru ţeir teknir ţarna....

Lára Ósk Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 19:42

2 Smámynd: Hvumpinn

Í góđćrinu skrúfuđu menn upp viđskiptavild og tóku í mörgum tilfellum út lán út á hana, uppáhaldsleikur Pálma Haraldssonar (sem betur fer kemur hann hvergi nćrri ţessu fyrirtćki lengur).  Ţarna er veriđ ađ skrúfa viđskiptavildina til baka um 6,4 milljarđa (pappírsleikur).  Ţađ sem skiptir máli er EBITDAR uppá 17,5 milljarđa í plús og EBITDA uppá 4,6 milljarđa í plús.  Hitt er talnaleikur.

Hvumpinn, 21.2.2009 kl. 14:24

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Mađur er ekki eins Hvumpinn eftir ţennan lestur - takk

Gísli Foster Hjartarson, 21.2.2009 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.