Hópíþróttin knattspyrna

Gaman er að heyra að það gustar alltaf um Ibrahimovic - frábær leikmaður, semyfirleitt stendur fyrir sínu og oft jafnvel vel það. En knattspyrnan er hópíþrótt og eins mikið og ég myndi vilja sjá Inter slá United út þá er ég hræddur um að United sé með sterkari liðsheild og klári því dæmið samanlagt 2-0. Það verður erfitt fyrir hinn útvalda að lúta í gras fyrir sir Alex en ég held að svo muni verða.

Hvað haldið þið?


mbl.is Ibrahimovic: Er betri en Rooney og Berbatov
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Stend með Inter....3-1....

Halldór Jóhannsson, 23.2.2009 kl. 21:07

2 identicon

ef fótbolti er eingöngu hópíþrótt hvernig stendur þá á því að liverpool fer frá því að vera topplið í meðallið þegar gerrard er ekki með??

assi (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 21:48

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Fótboltinn er hópíþrótt svo einfallt er það og það er alveg sama hvernig hóp þú talar um, menn eru svo mismikilvægir í hverjum hóp, Gerrard er mjög mikilægur sínum hópi, þeir/sá sem eiga að leysa hans hlutverk eru ekki eins öflugir fyrir heildina eins og Gerrard. Þetta er eins og að taka sterkasta lekkinn úr keðju og setja veikari hlekk í staðinn, hún heldur þá ekki eins lengi keðjan en gæti virkað við ákvðein verkefni - ekki satt?  Gerrard gerði svo sennilega fátt einn síns liðs!!!

Gísli Foster Hjartarson, 23.2.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband