23.5.2009 | 18:37
Frábært framtak
hef bloggað um þetta áður. Finnst þetta framtak samtakana Ísland-Palestína og stoðtækjafyrirtækisins Ossur alveg frábært og hlýtur að vera ólýsanlegt fyrir þá er þarna eru að sjá þá miklu gleði sem að þeir færa þessu fólki sem býr þarna við þessar hörmulegu aðstæður, sem eru náttúrulega löngu þekktar.
Kannski komin tími til fyrst að maður er byrjaður að fordæma ærlega það sem á sér stað þarna suður frá - ótrúlegar hörmungar sem þarna eiga sér stað.
Kraftaverk á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Thetta framtak er eitthvad til thess ad vera mjög stoltur af. Össur alla leid!!
Samtímis verdur ad fordaema glaeparíkid Ísrael. Thad er vidbjódslegt hvad thessir grádugu glaepahundar og mordingjar komast upp med...allt náttúrulega í skjóli og med adstod USA.
Í eftirdragi (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 19:29
Thetta er ótrúlega flott hjá theim!
Sporðdrekinn, 23.5.2009 kl. 20:09
Hver aetli hafi skrifad thessa frétt á mbl.is? Sveinn Rúnar Hauksson sjálfur?
S.H. (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 22:26
S.H.!! Hvað meinarðu? Sveinn Rúnar sjálfur? Ertu að reyna að gera lítið úr þessu verki sem a þetta fólk er að vinna þarna suður frá um þessar stundir?
Gísli Foster Hjartarson, 24.5.2009 kl. 00:30
Sumir eins og þeir sem eiga Össur láta ekki stjórnast af græðgi og aðrir (t,d S.H) þurfa að eignast innihaldsríkara líf.
merkúr (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 09:36
Gísli. Ad sjálfsögdu er thad allra gódra gjalda vert ad hjálpa strídshrjádu fólki.
En ég las thessa grein med gagnrýnum huga og trúi thví ekki ad óreyndu ad bladamenn á Mogganum lýsi sögunni thannig ad Ísrael hafi hertekid Palestínu 1948 thegar thad voru arabísku nágrannaríkin sem ekki vidurkenndu lýdveldid Ísrael og thann 15 . maí rédust á landid.
Einnig fannst mér gaeta nokkurs sjálfhóls í greininni sem ekki saemir hlutlausum fréttaflutningi.
En ég vona ad einhverjir theirra Fatahlida sem thurfa nýja hnjálidi eftir ad hafa verid trakteradir af Hamas ( fengid hnén sunduskotin) baedi vid valdatöku Hamas á Gaza og nú eftir stridid í janúar njóti góds af gervilimum Össurar.
S.H. (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 10:36
Hjálmtýr V. Heiddal bloggar:
"24.5.2009 | 21:16
Bloggað á Gaza 4
Í dag fórum við um þau svæði á Gazaströndinni sem urðu verst úti í sprengjuárásum Ísraela. Við keyrðum lengi eftir götum þar sem ekkert var að sjá nema leyfar af húsum og verksmiðjum. Það eru stærðar svæði þar sem ekkert stendur eftir af heilu hverfunum. Sumstaðar hafa íbúar eyðilagðra húsa slegið upp tjöldum.
Eldri kona gekk til okkar og sagði okkur með miklum tilþrifum frá afdrifum fjölskyldu sinnar og eigna. Hún lýsti sök á hendur Bandaríkjanna sem stæðu á bak við Síonistana í Ísrael.
Það er greinilegt að sprengjuregn Ísraela hefur beinst að því að refsa fólkinu fyrir að vera Palestínumenn. Skipulagt dráp á búfénaði, vísvituð eyðilegging heimila og ýmissa bygginga sem hafa engann hernaðarlegan tilgang sýnir þetta skýrt.
Yfirlýst markmið Ísraela var að ráðast gegn Hamas.
Niðurstaðan er hinsvegar sú að Hamas er enn sterkara en áður og öll eyðileggingin að því leiti til einskis. Niðurstaðan er annaðhvort sú að Ísraelsk stjórnvöld eru svona heimsk eða að tilgangurinn var allann tímann sá að hindra að almenningur á Gazaströndinni geti lifað því lífi sem allir kjósa sér ef þeir eiga frjálst val."
Og ég endurtek: Thad er vidbjódslegt hvad thessir grádugu glaepahundar og mordingjar komast upp med...allt náttúrulega í skjóli og med adstod USA.
Í eftirdragi (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.