Magnað kvikindi

Klóin er magnað fyrirbæri sem á eftir að trylla fólk um alla Evrópu í sumar og Norður-Ameríku í haust. Hlakka feitt til að sjá þá í ágúst. Farnir að spila Unforgettble Fire aftur á tónleikum. Tóku Party Girl í gærkvöldi á seinni tónleikunum í Barcelona sem og Electrical Storm sem aldrei hefur verið flutt á tónleikum áður ef mínar uppl eru réttar. Tilhlökkunarefni mitt er þó það að þeir taki hið magnaða lag Drowning Man af War plötunni frá 1983 á öðrum hvorum tónleikunum í ágúst.
mbl.is U2 360 komin á netið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.