Samningaviðræður standa yfir

Ég geri bara ráð fyrir því að menn geri gagntilboð þó svo að tilboð Halmstad hafi verið lágt, þeir buðu nú ekki háar tölur í Gunnar Heiðar á sínum tíma, til að byrja með en samnignurinn sem að náðist á endanum var margfallt betri en það tilboð sem fyrst leit dagsins ljós - það er bara eðli þessara mála - en þessir hlutir þurfa ekki að fara fram fyrir opnum tjöldum - það er óþarfi nema að menn séu búnir að loka málinu og ætli ekkert að skoða neitt frekar þá geta menn sagt að samnignaviðræður hafi farið út um þúfur.
mbl.is Óásættanlegt tilboð frá Halmstad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jónas Guðni er frábær leikmaður og á fullt erindi í atvinnumennsku,mun meira en nokkrir sem hafa farið á undan.Verst er fyrir  KRinga að missa leikmanninn því hann hefur spilað mjög vel síðan að hann kom til félagsins.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 09:26

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ekki ætla ég að gráta það neitt sérstaklega þó svo að KR-ingar missi einn af sínum sterkari leikmönnum

Smári Jökull Jónsson, 8.7.2009 kl. 09:49

3 identicon

Smári! svona svona

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.