9.7.2009 | 15:45
Fimleikafélagið er gott...
.... en það er ekki ósigrandi - það er ekkert lið ósigrandi.
Þolinmæði, agi, skipulag og að spila fótbolta gegn fótbolta hefur alltaf verið farsælast - það er til lítils að koma inn á og ætla að sparka í allt sem hreyfist - það skilar engu gegn góðu fótboltaliði. Verður gaman að sjá hvað trukkurinn Óli Þórðar galdrar fram úr erminni í kvöld hjá sínum mönnum. Spái reyndar 3-1 fyrir FH!!!!!
Óli Þórðar: Reynum að hægja á FH-ingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Ekki dugði það...sendum FH-inga í ensku deildina...það er bara keppni um annað sætið og niður..
Halldór Jóhannsson, 9.7.2009 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.