22.8.2009 | 20:22
Skemmtilegur viðsnúningur
Allt að smella í Grindavík - man ekki hvort að ég bloggaði um það en mér finnst þeir hafa verið lélegasta liðið sem spilað hefur á Hásteinsvelli í sumar, Valsmenn eiga reyndar eftir að koma í heimsókn, og var farin að hugsa til þess með hryllingi að landsbyggðarlið félli úr deildinni vona að svo verði ekki og m.a. við höldum sæti okkar. Til hamingju Grindvíkingar með góðan sigur.
![]() |
Lúkas: Hlutirnir farnir að smella hjá okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Þróttur og Fjölnir eru á leiðinni lóðbeint niður. Landsbyggðin rís, en fellur ekki!
Björn Birgisson, 22.8.2009 kl. 20:34
Ég gleðst yfir mínum Gilli minn.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.