Skemmtilegur viðsnúningur

Allt að smella í Grindavík - man ekki hvort að ég bloggaði um það en mér finnst þeir hafa verið lélegasta liðið sem spilað hefur á Hásteinsvelli í sumar, Valsmenn eiga reyndar eftir að koma í heimsókn, og var farin að hugsa til þess með hryllingi að landsbyggðarlið félli úr deildinni vona að svo verði ekki og m.a. við höldum sæti okkar. Til hamingju Grindvíkingar með góðan sigur.
mbl.is Lúkas: Hlutirnir farnir að smella hjá okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Þróttur og Fjölnir eru á leiðinni lóðbeint niður. Landsbyggðin rís, en fellur ekki!

Björn Birgisson, 22.8.2009 kl. 20:34

2 identicon

Ég gleðst yfir mínum Gilli minn.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband