3.9.2009 | 12:49
Sigur hjá mínum mönnum
Já já við höfum misst Clem og Ajay en við erum ekki hættir að bíta frá okkur, eina sem getur haft áhrif er það að veðrið verði óhagstætt þarna suður með sjó ;-)
Vonast eftir góðum leik sem að ég vona að við vinnum - áfram ÍBV alltaf alls staðar
Tryggir Grindavík eða ÍBV tilverurétt sinn í Pepsi-deildinni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 1347884
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Já, en þið eruð vanir óhagstæðu veðri, er það ekki? Eða er það bara á Hásteinsvelli. Ætlið þið að kenna óhagstæðu veðri um, ef þið tapið?
Björk (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 13:01
Líklega vinnur Grindavík. Kannski verður bara jafntefli. Man ekki hver þriðji kosturinn gæti verið!
Björn Birgisson, 3.9.2009 kl. 13:12
Björk - nei nei setti þetta bara upp svona bæði þessi lið þekkja sömu veðurbrigði
Björn - Jafntefli er vel ásættanlegt en þriðji kosturinn er ásættanlegur líka - he he
Gísli Foster Hjartarson, 3.9.2009 kl. 14:04
Ég ætla suður með sjó að sjá sigur hjá okkar mönnum. Sýnist á fólki í kringum mig að það sé að fjölmenna á völlinn þannig að þetta verður bara gaman. 'Afram ÍBV !
Pálmi Harðarson (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 14:05
Mín tilfinning er sú að bæði þessi lið haldi sér uppi og landsbyggðin haldi sínu. Reykjavík missir tvö lið niður.
Björn Birgisson, 3.9.2009 kl. 14:06
Sem betur fer, dugar þessum liðum ekki jafntefli.
Björk (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.