3.10.2009 | 08:53
Fyrir hvern voru...
...endurskoðunarfyrirtækin að vinna?
...eða varð fallið meira, mun miklu meira, eftir að mati KPMG og PWC lauk - gaman fyrir þjóðina að vera sífellt að gjaldfellingu á eignum sínum í hausinn. Hvernær ætli komi að því að þjóðin fái einhverja jákvæða frétt út úr þessu hruni og því er því tengist?
![]() |
Of hátt mat á virði bréfa í peningamarkaðssjóðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Umræddir peningamarkaðssjóðir væru réttnefndir peningafölsunarsjóðir.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.10.2009 kl. 15:55
Ég er einn af þeim sem átti smávegis peninga í þessum sjóðum. Mér finnst ég hafa verið illa svikinn af auglýsingum sjóðanna en þeir sögðu að um 80-90% af eignum sjóðsins væru í ríkistryggðum bréfum eða bréfum traustra fyrirtækja. Svo kom í ljós að þessi "traustu" fyrirtæki voru fyrirtæki eins og Baugur group með 20% eiginfjárhlutfall eða minna. Það er augljóst að þetta eru falskar auglýsingar. Traust fyrirtæki væru t.a.m. Landsvirkjun eða Síminn (áður en Exista fokkaði honum upp).
Blahh (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 18:16
Já það var illa farið með fólk og sér ekki fyrir endnn á því.
Gísli Foster Hjartarson, 3.10.2009 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.