Baldur á leið til Eyja!

Sá orðrómur hefur verið í gangi hér í Eyjum að Baldur gæti verið á leið til Eyja. Ég hafði nú ekki trú á þessu útaf vinnu Baldurs en menn virðast vera komnir með flöt á því, að því er mér er sagt, og því verður forvitnilegt að sjá hver næstu skref í þessu máli verða. Baldur er náttúrulega landsbyggðar piltur að upplagi og því þarf þetta ekki að vera eins galið og margir myndu halda - Við sjáum hvað setur.
mbl.is ,,Ég er ekki að hætta í fótbolta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Bogi Sveinsson

Ætla Eyjamenn að spila gamla ungverska kerfið næsta sumar? 2-3-5, var það ekki? Eða ætlar Heimir Hallgrímsson bara sjálfur að spila í vörninni. Hann var nú skrambi öflugur hérna með Hetti í gamla daga man ég.

Stefán Bogi Sveinsson, 5.11.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband