Ísland alþjóðleg glæpamiðstöð?

Það er ekkert annað bara búið að draga fram fullt af lagabrotum í bankaviðskiptum við umheiminn. Vona að Gunnar Anderson og hans fólk sé með skotheld og trygg mál í höndunum og einhverjir verði nappaðir fyrir þessi ódæði sama hvort það er hér á landi eða annarsstaðar. Veit ekki hvað ykkur þarna úti finnst en mér finnst svona eins og það sé aðeins að lifna yfir fréttum af frekari rannsóknum og að búið er að taka til hliðar einn og annan hér og þar - vonandi allt mál sem fá farsælan endi.
mbl.is 13 alþjóðleg svikamál skoðuð af FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

FME.....svona skammstöfun gefur "stofnuninni" svolítin virdingarblae....en eins og vid vitum thá hefur FME verid hlaegileg sjoppa full af glórulausum ruglukollum dansandi í kring um skítabraekur óduglegra, óhaefra, blindra og bjánalegra stjórnmálamanna í vasa vina sinna sem their afhentu banka og fisk thjódarinnar.

Ísland er ekta skrípóland....heimskari thjód er vandfundin.

Gunnar (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.