1.12.2009 | 12:27
Hræðist það
Ég eins og margir aðrir vil koma á personukjöri. Ég vil ganga þá leið að ég geti valið hvern þann er mér líst best á á seðlinum sama hvaða hóp hann tilheyrir.
Í sveitarstjórnarkosningum yrði fólki bara raðað í stafrófsröð, engir flokkar en til alþingis eftir flokkslínum, ef þær verða til staðar en samt spurning hvort ekki á líka að vera reitur þar sem óflokksbundnir get, með réttum meðmælendafjölda, boðið sig fram.
En ég er nú hræddur um að menn séu að falla á tíma fyrir næstu kosningar með eþtta.
Er persónukjörið að falla á tíma í þinginu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.