13.12.2009 | 18:56
Harmur í Bítlaborginni
Ţađ er ég hrćddur um ađ uppstokkun sé óumflýjanleg hjá hinum rauđu í Bítlaborginni. Ekki ţađ ađ ég sé ađ fara á límingunum útaf ţessu gengi Liverpool en ég verđ ađ segja ađ ég er orđinn svolítiđ ţreyttur á ţeim tón sem ađ ég fć ég félögum mínums em halda međ hinu rauđklćddu. En ţađ verđur vćntanlega bjart yfir nokkrum kannónum í rćktinni í fyrramáliđ.
Hver ćtli verđi nćsti stjóri Liverpool?
Arsenal snéri taflinu viđ á Anfield | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já lengi viljađ annann stjóra....Óla Ţórđar?? sem og eigandaskipti...
Halldór Jóhannsson, 13.12.2009 kl. 20:16
Eru ţetta nógu góđ skilabođ um ţađ hvernig mér líđur út af ţessum leik, Halldór bróđir er sjálfsagt sammála mér.
Helgi Ţór Gunnarsson, 13.12.2009 kl. 23:58
Snökt
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 14:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.