18.10.2011 | 09:25
Getur aldrei ordid annad
![]() |
Baldur er bráðabirgðalausn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.10.2011 | 23:50
Bara hamingja!
![]() |
Snæfell vann KR örugglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.10.2011 | 12:00
Úr bæ í borg!!
![]() |
Voru eldsnöggir að þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
16.10.2011 | 13:10
Dropinn holar steininn!!!
Fólk dottið úr mótmælenda gír og það tekur tíma að ná því aftur inn......ef það svo tekst. Íslendingar hafa nú lengstum verið þekktir sem sófa en ekki mótmælendaþjóð.
......svo var nú hringt í mig um dginn þegar verið var að mótmæla við setningu alþingis og mér bent á nokkra aðila sem þar voru að mótmæla hinu og þessu og mér var bent á að þessir einstaklingar væru allir á fullu við að vinna svart!!!! Þetta var ekki eins og þetta væru allir sem voru að mótmæla en nokkrir þó. Hvað ætli þetta fólk vilji fá í gegn?
![]() |
Vonbrigði hversu fáir mættu á Austurvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 18:24
Glæsilegt hjá okkar besta spilara
Frábær færsla hjá besta leikmanni íslenskrar kvennaknattspyrnu til þessa. Jújú það gekk ekki sem skyldi þegar síðast var lagt í víking til Þýskalands. Nú er komin meiri reynsla, meiri hugur, meiri kjarkur og með orðspor líkt því sem Margrét Lára hefur í boltanum þá hljóta svona lið að kalla eftir þjónustu manns - annað væri óeðlilegt.
Glæsilegt hjá þér Margrét Lára - ekki amalegt að kveðja Kristianstad með þessu. Þrenna í dag og markakóngstitill. Bara frábært. Hlakka til að fylgjast með þér Þýskalandi. Með bestu óskum um gott og gæfuríkt gengi nú sem endranær.
![]() |
Margrét Lára til stórliðs Potsdam |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 18:07
Spilað á eitt mark!!!!
![]() |
Eyjamenn fengu sex mörk á sig fyrir hlé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 16:44
Er maður útnefndur......
....markakóngur? Ég hélt ekki. Ég hélt að það væri eitthvað sem að maður inni sér inn en væri ekki útnefndur í. Hvað segið þið?
En þarna segir: Garðar Jóhannsson knattspyrnukempa hjá Stjörnunni var á dögunum útnefndur markakóngur Pepsi-deildarinnar. Skoraði Garðar samtals 15 mörk í leikjum sumarsins. Finnur fékk að heyra hvernig venjuleg vika er hjá fótboltahetju.
Frábær leikmaður Garðar og svo sannarlega ásinn í Stjörnuliðinu. Það er ekki síst honum að þakka að Stjarnan náði þessum góða árangri í sumar. Vona að það verði framhald á þessu hjá pilti.
![]() |
Allir rúlluðu út úr matarboði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 08:21
Hlakka til .....
...að smella þessari "plötu" í spilarann.
![]() |
Glæný Todmobile stígur fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 12:13
Glæsilegt!
Vel sáttur við þetta. .....svo er bara að vonast til þess að úrslitin skáni!
Til hamingju Heimir ....farðu nú að koma heim þarf nefnilega að fara til tannlæknis!
![]() |
Lagerbäck og Heimir ráðnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2011 | 10:23
Heyr heyr
Það þarf að hugsa til framtíðar ekki bara fram að kvöldmat á morgun. Jújú vissulega þjónaði Baldur okkur vel um daginn - ekki spurning. Hvernig verður þegar gefur á bátinn í vetur? Það á að smíða nýtt skip eða fá nýlegt skip í verkið ekki eitthvað sem bæti stöðuna á meðan auga er deplað og svo punktur - við græðum lítið á því Eyjamenn og aðrir Íslendingar. Svo þarf náttúruelga að fara að klára mannvirkið og hafa þjónustu við það - á sjó - sem svona hentar svona höfn ekki vera alltaf á hælunum og verða svo hissa þegar of mikill sandur er mættur í kaffi. Menn þurfa að bretta upp ermar klára málið eins og menn eða láta það bara niður falla. Ekki einhverjar eilífar skyndireddingar.
Öndum frekar rólegar aðeins lengur og fáum framtíðarlausn heldur en að rasa um ráð fram og standa svo og klóra okkur í pungnum í byrjun desember kannski.
![]() |
Ekki endurbæta drullukláf fyrir hundruð milljóna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2011 | 08:59
Farið hefur fé.....
![]() |
Hermann og félagar að missa stjóra sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 17:51
Lagerback deyfður!!!
Yrði nú bara hollt og gott fyrir Heimi að fá þessa stöððu. Lagerback margrómaður þjálfari og ekki spurning að af honum er margt hægt að læra. Lýst vel á að Heimi sé boðin þessi staða. Svo er bara að sjá hvort þeir kumpánar nái saman. Spurning um að Heimir deyfi hann aðeins í upphafi spjallsins, ja nema að Lars sé skíthræddur við sprautur!!!!
Er líka vel sáttur við það ef að menn ráða Larrs Lagerback til starfans. Finnst nafn hans og Steve Coppell vera einu erlendu nöfnin sem eitthvað var spunnið í í öllum þessum vangaveltum um að ráða útlending. Hvort árangurinn verði mikið betri á svo bara eftir að koma í ljós.
![]() |
Heimir: Get lært mikið af Lagerbäck |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 09:34
Er einhver hissa?
![]() |
Um 70% vilja Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)