27.4.2011 | 10:05
Að halda sig bak við settið!!!
Orðrómur hefur verið í gangi um að liðagigt hrjái Larry Mullen jnr. og því sé óvíst um framtíð hans bak við settið hjá U2, og því framtíð sveitarinnar yfir höfuð. Menn hafa talað um að kannski nái menn einum túr í viðbót? - EN það er nú svo margt sem er skrafað. En út frá þessu, sé eitthvað hæft í þessu, er kannski spurningin hvort karlinn ætli að reyna frekar fyrir sér sem leikari á næstu misserum. Þetta þykir mörgum nokkuð óvænt því hann hefur nú hingað til haldið sig nokkuð til hlés blessaður snerillinn.
U2 annars á leiðinni til Mexíkóborgar þar sem uppselt er á þrenna tónleika skilst mér - 300 þúsund manns - og Muse en að hita upp. Síðan halda menn til USA og Kanada og verða þar fram í byrjun ágúst ef undan er skilið eitt kvöld á Glastonbury. Ekki er reiknað með að U2 lengi þennan túr umfram það sem nú hefur verið planað en túrinn er þegar orðinn sá stærsti sem sögur fara af og bætist bara í eftir því sem vikurnar líða.
![]() |
Trymbill á hvíta tjaldinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2011 | 21:34
Vúhú.......

![]() |
Sundsvall komið með undirtökin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2011 | 20:45
Biðjum að heilsa Schalke 04
Leyfði mér að spá í dag 2-0 fyrir United og er þannig séð sáttur við að það er niðurstaðan. Þetta fór eins og ég hélt leikmenn Schalke 04 voru eins og hálfatvinnumenn lengstum ef undanskilin er Manuel Neuer markvörður liðsins. Sem margir hafa viljað sjá fara til United, enda frábær markvörður þar á ferð. Þrátt fyrir að ég hafi sagt í hálfleik að sennilega hefði verið skemmtilegra að horfa á málningu þorna. Þá áttu United menn þetta svo sannarlega skilið. Schalke menn hefðu betur fagnað minna yfir að hafa slegið Inter úr leik og reynt að ná einbeitningu fyrir þennan leik.
Nú er þetta bara spurning hvort að United menn mæta Barcelona eða Real Madríd í úrslitum. Ég trúi því að ef að þeir mæta Barca þá vinna þeir en tapa ef að þeir mæta Real.
Gleði Schalke manna má sjá á þessu myndskeiði
![]() |
Öruggur sigur Man.Utd í Þýskalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.4.2011 | 08:58
Síðustu metrarnir
Það gengur oft mikið á síðustu metrana fyrir mót. Menn að reyna að fylla í eyðurnar sem menn virðast sjá í leikmannahópunum. Hvernig svo til tekst kemur í ljós síðar, eins og allir vita. Verð samt að segja að ég er svolítið hissa á því hvað Þórsarar eru seinir til að ná í leikmenn. Hefði haldið að þeir hefðu verið búnir að klára þetta. Hef svo sem heyrt af því í nokkurn tíma að Stjörnumenn væru með netin úti. Hélt ég hefði heyrt að þeir myndu reyna að fá 2 leikmenn, og þá sennilega danska.
Veit nú samt ekki alveg hvaða tilfinningu maður hefur fyrir mótinu og ætla að bíða með að spá í endanlega niðurstöðu í deildinni þangað til á fimmtudag eða föstudag. Það væri hrein og klár lygi ef að ég segði að ekki væri kominn fiðringur í mann útaf blessuðu mótinu.
![]() |
Sænskur kantmaður til liðs við Þór? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2011 | 21:53
Valsmenn léttir í lund.......
![]() |
Valur sigraði í Lengjubikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2011 | 17:15
Allt kortlagt en......
![]() |
Ferðir bin Laden kortlagðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.4.2011 | 09:46
Schalke 04 menn í skýjunum!
![]() |
Berbatov ekki með gegn Schalke |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.4.2011 | 01:00
Trúði þessu ekki en.....
![]() |
Löwen tapaði fyrir Montpellier |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2011 | 00:52
Glæsilegt
![]() |
Sundsvall jafnaði metin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 18:53
Mikill fengur
![]() |
Gunnar Már lánaður til Þórs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2011 | 18:48
Þykja ekki fréttir....
![]() |
Api gengur laus í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.4.2011 | 13:06
Meira en bara rauðvín
![]() |
Fjárlagahalli Portúgals meiri en talið var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 11:12
Allt eða ekkert!!!
![]() |
Arsenal hefur unnið átta leiki í röð gegn Bolton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)