4.3.2011 | 06:42
EES skiptir engu máli
EES skiptir engu máli fyrir okkur, ekkert frekar en innganga í ESB. Við erum þjóðin og við þurfum ekkert á einhverju svona að halda. Okkur ætti að vera skítsama þó að menn segðu upp EES - hann er hvort eð er með 80% af regluerki ESB og við viljum ekki sjá ESB. Við þurfum ekkert að hræðast uppsögn á svona samningi, höfum ekkert við hann að gera.
SKil ekki hvað menn eru að hræðast uppsögn ÉES menn vilja hvort eð er ekki sjá ESB og ESB er stærsti aðilinn í EES samningnum. Við þurfum enga svona samninga.
![]() |
Óþarfur ótti um EES |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.3.2011 | 21:09
Hörmungar vinnubrögð
Það þarf nú að taka til í vinnubrögðunum hjá þessu blessaða bákni öllu saman. Koma þessu í fastar skorður sem menn geta ekki leikið sér með eftir eigin hentugleika þegar þeim hentar hverju sinni. Þetta er algjörlega óþolandi og það er sorglegt að horfa upp á lið sem talar um hinar og þessar bætur á vinnubrögðum detta strax í forarpyttinn sem þessi ráðningarferli hafa verið í í gegnum tíðina, og eru greinilega en. Hvað halda menn að flokkarnir sem lengi voru við völd séu búnir að mylja undir sitt fólk í gegnum tíðina koma einhverju fólki fyrir hér og þar sem jafnvel er ekki starfi sínu vaxið.
....sorglegast er að þetta virðist ekkert vera að lagast. - Guð blessi Ísland.
![]() |
Tólf ráðnir án auglýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2011 | 20:30
Stuð og stemmning í Víkinni
Ja hérna hér það vantar ekki stuðið í Víkinni þessa dagana. Leifur hefur orðið fyrir hverri vélskóflunni á fætur annarri síðustu vikur og nú fór svo að hún keyrði hann í svaðið. En það þýðir ekki að fást um það Excel skjalið, stóra spjallrásamálið og greinilega einhver undirliggjandi óánægja hefur orðið til þess að vélskóflan setti á fullt og keyrði yfir kappann.
Nú er það bara spurning hver tekur við. Maggi Gylfa?, Þorsteinn Halldórsson? Einhverjir yngri þjálfarar t.d. Bjarnólfur Lárusson, Helgi Sigurðsson? Svo er maður nú þegar farin að heyra nöfn á þjálfurum sem eru á launaskrá hjá öðrum liðum og því verður forvitnilegt að sjá hvað gerist þarna á næstu sólarhringum.
Gott stundum að halda bara með ÍBV!
![]() |
Leifur látinn fara frá Víkingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2011 | 20:21
Mikill fengur!
![]() |
Matthías hættur hjá Colchester |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2011 | 15:34
Ekki að ræða það...
...að maður þræti við blessaðan Paddy Crerand. Frekar myndi ég kalla hann til mín, bjóða honum upp á bjór og fara yfir ágæti þessa flotta spilara.
Set hérna með myndskeið sem ég get ekki fengið nóg af.
![]() |
Giggs sá besti frá upphafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2011 | 22:31
Enn er möguleiki
![]() |
Arsenal og Man.City í 8-liða úrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2011 | 18:44
Margrét Lára komin á flug!
![]() |
Óvæntur sigur Íslands gegn Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2011 | 14:46
Minni mengun!
![]() |
Um 3% minni umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2011 | 13:12
Klárlega saklaus
![]() |
Neitar að hafa búið yfir innherjaupplýsingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2011 | 22:19
Verða Arsenal meistarar?
Það skyldi þó aldrei fara svo að það verði mennirnir frá Emirates sem taka dolluna þetta árið. United menn heppnir að Rooney fór ekki í bann eftir fólskulega brotið gegn Wigan en nú verða menn að spila án varnartröllsins gegn Liverpool um helgina. United liðið er firna gott, eins og allir vita sem fylgjast með boltanum, en nú reynir á Liverpool liðið um helgina hvort þeir vilja teljast sem alvöru lið eða ekki í þessari deild. EN það er svo sem ekki nóg að United hiksti Arsenal menn verða að halda haus. Það sem hefur pirrað mig örlítið er að þegar maður heldur að eitt liðið en þarna í toppbaráttunni Man City ætlar að fara að gera eitthvað þá virðast þeir oftast bara gera í buxurnar - því miður.
En eins og við vitum öll þá skýrist þetta hægt og rólega en fyrir mig personulega eru þessar pælingar bara svona til að fá fólk til að velta upp möguleikum á hlutum, fyrir mér er spennan í kringum Brighton liðið en tapið gegn Milton Keynes Dons um helgina var sárt.
![]() |
Chelsea lagði Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2011 | 16:07
Hið besta mál
að hlutunum til þess að gera sér grein fyrir því , eins ótrúlega og það
kann að hljóma!
![]() |
Vilja að ráðherra rökstyðji ákvörðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2011 | 14:12
Kreppulaust Ísland?
Bo Halldórs mokar út miðum á afmælistónleika sína, rétt eins og á jólatónleikana. En rétt er að benda á að það er nánast gefins á afmælistónleikana miðað við jólatónelikana. Nú myndast biðraðir vegna þessara fyrstu viðburða í Hörpunni umdeildu. Hlakka svo til að sjá hvert flugið verður á miðunum á Eagles sem brátt fara í sölu.
Miðað við allt þetta flug er spurning hvort kreppan alræmda standi ekki bara höllum fæti!!!
![]() |
Biðröð vegna Hörpu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2011 | 09:54
Hvar eru Eyjamenn?
![]() |
Sveitarfélög sýna fangelsi áhuga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)