3.1.2011 | 14:25
Gera menn of miklar kröfur?
Nú er ekki eins og Liverpool liðið hafi baðað sig upp út titlum síðustu ár og því velt ég því fyrir mér hvort þessar kröfur á Hodgson séu of miklar að svo stöddu. það er ekki eins og Liverpool sé með lið sem er líklegt til þess að landa mörgum dollum eins og er. Það þarf nú meiri vinnu en 4-5 mánuði til að breyta liðinu í sigurlið úr því sem komið var. Veit ekki með ykkur hin en ég hef haft þó nokkra trú á að Hodgson landi titli hjá Liverpool og ætla að halda mig við það - þar til annað kemur í ljós.
En það er svo sem vitað mál að sá aðili sem verður stjóri næst þegar (og ef) Liverpool verður enskur meistari verður tekinn í Guða tölu. Hvort það verður Hodgson sem þá verður í brúnni skal ég ekki fullyrða um.
![]() |
Rush: Hodgson þarf tíma og stuðning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2011 | 12:40
Það er 2011 er það ekki?
![]() |
Íhuga að banna stutt pils |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.1.2011 | 08:53
Slæmt tap, en Nash seigur
Hörmungar tap gegn Sacramento Kings á útivelli. Leikurinn tapaðist með 5 stigum sem er náttúrulega skelfilegt þegar horft er til þess að menn voru með góða forustu eftir 3 leikhluta - síðasti leikhluti tapaðist með 13 stigum, 16-29. Menn voru konmir 14 stigum yfir í 4 leikhluta en töpuðu síðustu mínútunum með 2 stigum gegn 19. Ekki gæfulegt ef menn vilja láta taka sig alvarlega. Í fráköstum tóku Suns 32 en Kings 60.
Það jákvæða við leikinn var að Nash hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, í annað sinn í vetur ef að ég man rétt, 20 stig og 12 stoðsendingar hjá honum. Framundan eru Lakers á miðvikudaginn, Knicks á föstudaginn og svo Cleveland á sunnudaginn, allt heimaleikir.
![]() |
Lakers steinlá á heimavelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2011 | 08:36
Svo sannarlega borg óttans!
![]() |
Liggur þungt haldinn eftir tilefnislausa árás í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.1.2011 | 08:30
Hugur í mönnum
Búið er að fjalla um þetta verkefni í nokkurn tíma og gaman verður að sjá hvort menn koma þessu ekki í höfn og efla þar með atvinnu á Seyðisfirði/Austurlandi. Kannski að aðilar í öðrum landshlutum geti horft til þeirra er að þessu verkefni koma og leitað þar eftir hvatningu til að koma af stað einhverju slíku verkefni í sinni heimabyggð......og það eins og menn virðast ætla að gera þarna, án ríkisaðstoðar.
Vona að þetta gangi allt upp.
![]() |
Færa verksmiðju í heilu lagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 21:51
Aðeins á Íslandi?
![]() |
Fær ekki bætur að fullu vegna vanskila atvinnurekanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2011 | 12:19
Þarf að hræðast Aston Villa?
![]() |
Chelsea þarf að breyta vörninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2011 | 09:56
Hvað er í gangi?
Hvers lags fyrirsögn er þetta:
Sölumanni dauðans hafnar samkomulagi
þetta stóð en kl. 9.54 30 mín eftir að fréttin var sett inn.
Hvers vegna hafa svona villur á mbl.is aukist svona svakalega? Er engin á launum við að lesa fréttirnar yfir áður en þær fara í loftið?
Þetta hér úr annarri frétt frá í morgun:
Óku ölvaðir
Þrír voru stöðvaðir í nótt grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis, þeir voru sviptir ökuréttindum á staðnum .
-Mennirnir hljóta að hafa verið meira en grunaðir fyrst ökuskírteinin voru tekin af þeim? - ekki satt
úr einni frétt í viðbót:
Rooney haltraði útaf og það út fyrir að United spilaði síðustu mínúturnar manni færri þar sem liðið hafði notað allar þrjár skiptingarnar en Rooney kom aftur inná draghaltur og kláraði leikinn.
þessi hérna fyrirsögn búin að vera inni frá 22. des:
Stækka hótel og hann skemmtigarð að Hallormsstað
![]() |
Sölumaður dauðans hafnar samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2011 | 09:46
Sukkarar taka höndum saman!
![]() |
Vilja ekki afhenda Kaupþings-gögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2011 | 09:40
Að vera orðaður við....
![]() |
Eiður orðaður við West Ham og Swansea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.1.2011 | 22:07
Orðrómur er um að....
![]() |
Magni tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2011 | 22:04
Vinsæl ríkisstjórn!
![]() |
Ríkisstjórnin með 37% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.1.2011 | 12:24
Síðasti titill sir Alex?
Getur hugsast að það verði síðasti deildarmeistaratitill United undir stjórn sir Alex verði þeir meistarar í vor eða hefur hann kannski nú þegar unnið sinn síðasta Englands meistaratitil? Ég held að þetta sé hans næst síðasta tímabil í brúnni á Old Trafford og að við munum sjá mikið um breytingar hjá liðinu á næstu 4 árum. Þá á ég við í í öllu innra verki félagsins. Held að í ár sjáum við nýja eigendur hjá rauðu djöflunum og í framhaldi af því fari af stað breytingar sem munu eiga eftir að halda aðeins aftur af titla söfnun hjá félaginu í kannski 3 ár - sé þá nú samt ekki detta í Liverpool pakkann varðandi Englandsmeistaratitilinn enda United búið með þann pakka, sir Alex reif félagið upp úr þeim öldudal. - Held samt að liðið geti orðið meistarar í vor og tel þá í raun lang líklegasta. Það er þannig blær yfir liðinu á þessari stundu og enska tvennan gæti verið í skápunum á Old Trafford í maí.
Glaður myndi ég samt vilja fara að sjá eitthvert annað lið en United, Chelsea og Arsenal landa titlinum. .....haldið áfram að styðja við bakið á ykkar liði gott fólk. Ég veit að ég mun gera það og Brighton skaust inn í nýja árið á toppnum í fyrstu deildinni.
![]() |
Ferguson: 82-83 stig munu duga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)